02

Niðurhal

02Hér má finna gagnlegt niðurhal sem þú getur notast við í vinnslu á prentgripum. Einnig má finna á tenglasíðunni okkar undir tækniupplýsingum gagnlega tengla sem má notast við í grafískri hönnun.
Skoða tenglasíðu

 

Litaprófílar

RGB prófíll: AdobeRGB1998.icc
CMYK prófíll: ISOcoated_v2_300_eci.icc
CSF Litastillingar: Prentmet_Litastillingar.csf

Hvernig á að setja upp litaprófíla?