Loading...

Öll fyrirtæki þurfa bréfsefni. Bréfsefni er notað í margvíslegum tilgangi. Mörg fyrirtæki prenta reikninga, bréf, tilboð og jafnvel verðlista sína á bréfsefni fyrirtækisins Lang algengasta stærð bréfsefna er A4 en þó er eitthvað um A5 bréfsefni og jafnvel aðrar stærðir. Við bjóðum hvers konar aukavinnslu á bréfsefnum sem óskað er eftir t.d. tölusetningu, upphleypingu o.fl. Þar að auki prentum við bréfsefni á löggiltan skjalapappír og pappír með vatnsmerki, sé þess óskað. Bréfsefni frá okkur eru prentuð á hágæða pappír sem lágmarkar ryk og viðhald á prenturum fyrirtækis þíns.

Fáðu tilboð

Tengdar vörur

Reikningar

Reikningar

Greiðsluseðlar

Greiðsluseðlar

Nafnspjald

Nafnspjöld

Hagnýtar upplýsingar

Afgreiðslutími

1-5 virkir dagar

Prentun

Offset prentun
Stafræn prentun

Algengur pappír

80-90 gr. ljósritunarpappír

Algengar stærðir

A4 210x297mm (21×29,7cm)
A5 148x210mm (14,8x21cm)
Sérstærðir eftir óskum

Útfærslur

1-lit Svart/Hvítt
Sérlitir (Pantone)
Prentun í fullum lit (CMYK)
Prentun í fullum lit+sérlit (CMYK+Pantone)

Viðbótarþjónusta

Upphleyping
Gylling
Þrykking
Blokkun
Tölusetning
Löggiltur skjalapappír
Pappír með vatnsmerki