Þjónustukönnun

Þekkingarmiðlun er öflugt þjálfunar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði. Það er gert með námskeiðum, þjálfun, ráðgjöf, könnunum, einkaþjálfun, fyrirlestrum og ráðstefnum. Þekkingarmiðlun hefur komið að bæði stórum og smáum verkefnum hjá flestum stærstu fyrirtækjum landsins.

Niðurstöður þjónustukönnunnar hjá Prentmet var framkvæmd þannig að margir af kröfuhörðustu og stærstu viðskiptavinum Prentmets voru valdir af sölumönnum Prentmets til að svara spurningalista um veitta þjónustu. Reynt var að velja sérstaklega þá sem reynslu höfðu af þjónustunni og gætu metið hana hlutlægt.

Hannaður var spurningalisti sem tók til allra þeirra þjónustuþátta sem Prentmet leggur áherslu á.

Niðurstöður þjónustukönnunarinnar gefa til kynna að árangur Prentmets er góður:

Þjónustukönnun Prentmets 2007

Þjónustukönnun Prentmets 2004