Umbúðir

{sfg:11}

Umbúðir hjá Prentmet eru fáanlegar í öllum stærðum og gerðum. Við notumst við pappír og hágæða prentun við framleiðslu á umbúðum . Sendu okkur tilboðsbeiðni til að fá verð í umbúðir.

Hagnýtar upplýsingar
um prentun bréfsefna
Valmöguleikar
Afgreiðslutími 10-20 virkir dagar frá samþykktri próförk
Prentun Offset prentun
Algengur pappír

265-380gr. Frövi White
250-310gr. Frövi Light
425gr. Frövi Carry
275-400gr. Silva
250-350gr. California
CKB plasthúðaður pappír

Útfærslur Heilir kassar
Botn og Lok
Hólkar
Display

Allt mögulegt í útfærslum á umbúðum.
Sjón er sögu ríkari. Kíktu í heimsókn
og við finnum út hvað hentar þér.

Viðbótarþjónusta Heillökkun
Hlutalökkun (Spot)
Laminering (plöstun)
Upphleyping
Gylling
Þrykking

Hvernig er best að snúa sér þegar framleiða á umbúðir?

  • Hafa samband við söludeild Prentmets þar mun starfsfólk aðstoða þig á öllum Stigum verksins.
  • Setjast niður með formhönnuðum til að finna út í sameiningu hvað hentar þér.
  • Sýnishorn gert til að sannreyna að bæði lögun og stærð öskjunnar henti.
  • Ef um áprentun er að ræða sendum við teikningar til þess sem hannar útlitið á öskjunni.
  • Grafík send til Prentmets þegar hún er tilbúin og litaproof (próförk) gert til að lesa yfir texta og fara yfir liti og bæði form og próförk sam,þykkt af kaupanda.
  • Verk sett í framleiðslu
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *